Hestamenn komnir í keppnisgírinn
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
03.02.2022
kl. 14.23
Loks er farið að birta til hjá hestamönnum í Skagafirði þar sem fyrsta keppni Vetramótaraðar Hestamannafélagsins Skagfirðings hefur verið boðað laugardaginn 5. febrúar nk. kl. 13 í Svaðastaðahöllinni. Skráningu lýkur í kvöld.
Meira
