Flugeldasýningar víða á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
31.12.2021
kl. 13.54
Það eru bara nokkrir tímar eftir af árinu 2021 en að þessu sinni mun gamla árið víðast hvar verða sprengt í loft upp með flugeldasýningum. Á Blönduósi verður þó kveikt í brennu en hún verður minni í sniðum en undanfarin ár og ekki ætlast til að fólk sæki þann viðburð.
Meira
