Stuttur spuni um styttingu þjóðvegs númer eitt
feykir.is
Hr. Hundfúll
29.12.2021
kl. 14.14
Enn ganga sumir með þá martröð í maganum að vilja skera burt Blönduós og Varmahlíð frá þjóðvegi 1 enda alveg tilgangslaust að fara þar í gegn að þeirra mati – nema svona til spari. Herra Hundfúll er ekki að fíla þetta vanhugsaða sparnaðarráð. En hvað veit sá sem allt veit? Best væri auðvitað að leggja veginn milli Akureyrar og Reykjavíkur í stokk...
Meira
