Styttist í að markmið um leikskólarými fyrir börn frá 12 mánaða aldri náist í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður
28.12.2021
kl. 10.29
Í frétt á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar sagði frá því nú fyrir jólin að á síðustu misserum hefur óskum eftir leikskóladvöl barna frá 12 mánaða aldri fjölgað umtalsvert. Það á ekki ekki bara við í Skagafirði heldur um land allt. Svf. Skagafjörður hefur unnið að því að koma til móts við óskir um leikskólarými fyrir börn frá 12 mánaða aldri og segir í fréttinni að nú hilli undir að það markmið sé að verða að veruleika.
Meira
