Ekki samstaða um sameiningarviðræður í Skagabyggð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
09.11.2021
kl. 09.20
Húnahornið greinir frá því að sveitarstjórn Skagabyggðar hafiá fundi sínum þann 3. nóvember sl. ákveðið að ekki væri samstaða innan sveitarstjórnarinnar til að hefja formlegar sameiningarviðræður við Sveitarfélagið Skagaströnd. Sveitarfélagið Skagaströnd hafði á fundi sínum þann 20. október ákveðið að óska eftir formlegum viðræðum við Skagabyggð.
Meira
