Hertar aðgerðir vegna Covid-19 – Sautján smitaðir á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
12.11.2021
kl. 15.12
Enn förum við halloka í baráttunni við vágestinn Covid-19 og í morgun ákvað ríkisstjórnin, í samráði við sóttvarnaryfirvöld, að herða þyrfti enn frekar á samkomutakmörkunum. Frá og með miðnætti verða almennar fjöldatakmarkanir miðaðar við 50 manns en með notkun hraðprófa verður heimilt að efna til viðburða með að hámarki 500 manns í sóttvarnahólfi.
Meira
