Íþróttagarpurinn Hilmir Rafn Mikaelsson - Ætlar að sýna sínar bestu hliðar á Ítalíu
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
07.11.2021
kl. 17.51
Feykir greindi frá því í sumar að hinn efnilegi knattspyrnumaður frá Hvammstaga, Hilmir Rafn Mikaelsson, hefði gengið til liðs við Venezia á Ítalíu, sem hefur sínar bækistöðvar í Feneyjum, og spilar í Seríu A þar í landi.
Meira
