Úrtaka Skagfirðings fyrir LH fór fram um helgina

Mette Mannseth og Skálmöld frá Þúfum. Mynd af FB Skagfirðings.
Mette Mannseth og Skálmöld frá Þúfum. Mynd af FB Skagfirðings.

Um síðustu helgi var úrtaka Hestamannafélagsins Skagfirðings haldin fyrir Landsmót, sem fram fer dagana 3. - 10. júlí á Hellu, og var þátttaka góð, mörg framúrskarandi hross og glæsilegar sýningar. Sex efstu hestarnir í hverjum flokki unnu sér inn farmiða á Landsmótið og hafa keppendur frest fram á morgundaginn til að staðfesta þátttöku sína.

Hér fyrir neðan má sjá þau sem fengu keppnisrétt á Landsmót fyrir Skagfirðing en öll úrslit er hægt að nálgast á Facebooksíðu Skagfirðings HÉR:

A-flokkur

  1. Þráinn frá Flagbjarnarholti & Þórarinn Eymundsson 8,77
  2. Kalsi frá Þúfum & Mette Mannseth 8,68
  3. Hlekkur frá Saurbæ & Pétur Örn Sveinsson 8,65

4.-5. Kjuði frá Dýrfinnustöðum & Björg Ingólfsdóttir 8,64

4.-5. Rosi frá Berglandi I & Guðmar Freyr Magnússon 8,64

  1. Korgur frá Garði & Bjarni Jónasson 8,58

B-flokkur

  1. Skálmöld frá Þúfum & Mette Mannseth 8,71
  2. Dís frá Ytra-Vallholti & Bjarni Jónasson 8,62
  3. Dís frá Hvalnesi & Egill Þórir Bjarnason 8,58
  4. Gola frá Tvennu & Barbara Wenzl 8,57
  5. Blundur frá Þúfum & Mette Mannseth 8,54
  6. Þróttur frá Syðri-Hofdölum Ástríður Magnúsdóttir 8,53

Ungmennaflokkur

  1. Stefanía Sigfúsdóttir & Lottó frá Kvistum 8,57
  2. Freydís Þóra Bergsdóttir & Ösp frá Narfastöðum 8,47
  3. Herjólfur Hrafn Stefánsson & Þinur frá Reykjavöllum 8,43
  4. Katrín Ösp Bergsdóttir & Ölver frá Narfastöðum 8,37
  5. Björg Ingólfsdóttir & Straumur frá Eskifirði 8,35
  6. Ólöf Bára Birgisdóttir & Hljómur frá Nautabúi 8,34

Unglingaflokkur

  1. Þórgunnur Þórarinsdóttir & Hnjúkur frá Saurbæ 8,65
  2. Fjóla Indíana Sólbergsdóttir & Tína frá Hofi á Höfðaströnd 8,22
  3. Fjóla Indíana Sólbergsdóttir& Straumur frá Víðinesi 1 8,03
  4. Kristinn Örn Guðmundsson & Vígablesi frá Djúpadal 7,89

 

Barnaflokkur

  1. Hjördís Halla Þórarinsdóttir & Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 8,49
  2. Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir & Ronja frá Ríp 8,4
  3. Sveinn Jónsson& Taktur frá Bakkagerði 8,28
  4. Alexander Leó Sigurjónsson & Stjarna frá Flekkudal 7,98
  5. Greta Berglind Jakobsdóttir& Krukka frá Garðakoti 7,88

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir