Hinir brottflognu

Við hormónaboltarnir tókum stefnuna beint á Istegade.

Hver er maðurinn? Ágúst Ingi Ágústsson  Hverra manna ertu? Sonur Önnu Hjartardóttur, dóttir Hjartar Vilhjálmssonar frá Vallholti og Rannveigar Jóhannesardóttur frá Þverá í Öxnadal, og Ágústs Guðmundssonar, sonur Munda í Tung...
Meira

Punghlíf af hentugri stærð. - Þráinn Freyr í Hinum brottflognu

  Hver er maðurinn? Þráinn Freyr Vigfússon   Hverra manna ertu? Lollu(Lovísa Birna Björsdóttir) Bubba Guðna og Möggu í blómabúðinni og Fúsa(Vigfús Vigfússon) sem sá um Hótel Áningu í mörg mörg ár ásamt mörgu öðru....
Meira

Hinir brottflognu í loftið á ný

Nú er nokkur tími liðinn síðan Hinir brottflognu voru virkir hér á síðum Feykis.is en keðjan slitnaði fyrr í sumar. Nú tökum við þráðinn upp að nýju og það er tónlistarmaðurinn og stuðboltinn Binni Rögnvalds sem ríður...
Meira

Tapað fundið. Davíð týndur

Þátturinn Hinir brottflognu hér á Feyki.is hefur legið niðri um nokkurt skeið þar sem heimtur á svörum eru alveg í núlli. Davíð Þór Rúnarsson sem ætlaði að svara spurningu frá Arnari Kárasyni í Hinum brottflognu  virði...
Meira

Einhverjir höfðu reddað blárri mynd til að stytta okkur stundirnar

Hver er maðurinn? Ég er maðurinn           Hverra manna ertu? Sonur Kára Mar og Katrínar Axelsdóttur heitinnar.   Árgangur? 1977   Hvar elur þú manninn í dag? Í Reykjavík   Fjölskylduhagir? Einn   Afkomendur? Nei...
Meira

Margar góðar sögur sem koma upp í hugann

  Hver er maðurinn? Ómar Örn Sigmarsson                           Hverra manna ertu?  Sonur Elísabetar Arnardóttur og Sigmars Benediktssonar heitins.   Árgangur? 1976   Hvar elur þú manninn í dag? ...
Meira

Ekkert helvítis pláss fyrir neina Maríu Carey hérna í bílnum

Hver er maðurinn ? Óli Sigurjón Barðdal Reynisson     Hverra manna ertu? Sonur Reynis Barðdal og Helenu Svavarsdóttir   Árgangur? 1977   Hvar elur þú manninn í dag? Ég hef verið á Sauðárkróki síðan í nóvember að kenna ...
Meira

"Ég var nú eiginlega ekkert drukkinn sko"

Hver er maðurinn? Lárus Dagur Pálsson   Hverra manna ertu ? Sonur Þeirra Páls Dagbjartssonar og Helgu Friðbjörnsdóttir í Varmahlíð   Árgangur? 1973   Hvar elur þú manninn í dag ? Ég bý í Kópavogi og get staðfest að þa
Meira

Ég gaf Tryggva litla í Dæli 5 fyrir skeið

Hver er maðurinn? Haraldur Páll Bjarkason (Halli hennar Gunnu) fyrrverandi bóndi í Sólheimum Blönduhlíð. Hverra manna ertu? Sonur Bjarka Sigurðssonar og  Elínar H Haraldsdóttir sem bæði eru ættuð frá Ólafsfirði. Árgangur...
Meira

Þegar þakið ætlaði að rifna af húsinu.......

Hver er maðurinn?   Tryggvi Jónsson   Hverra manna ertu ? Sonur Jóns Tryggva Baldvinssonar frá Dæli og Stefaníu Eybjörgu Guðmundsdóttur frá Reykjavík   Árgangur. 1966, aldeilis ágætis árgangur.   Hvar elur þú manninn í dag ?...
Meira