Hinir brottflognu

Eins og að flytja í stórborg – Guðbjörg Hólm

Hver er maðurinn? Guðbjörg Hólm Hverra manna ertu? Droplaug Þorsteinsdóttir er móðir mín og Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson er stjúpfaðir minn. Árgangur? Ég er fædd árið 1959, sem margir segja að sé besti árgangurinn, ég t...
Meira

Þar urðu margir strákar að mönnum - Jón Helgi Þórsson

Hver er maðurinn? Jón Helgi Þórsson Hverra manna ertu? Af Krákustaðaætt. Sonur Ernu Ísfold Jónsdóttur ( á Hesti ) og Þórs Jóhannssonar. Árgangur? 1959 Hvar elur þú manninn í dag? Ég bý í Tornby, lítill bær rétt fyrir sun...
Meira

Þögnin þá er ógleymanleg - Heimir Vilhjálmur Pálmason

Hver er maðurinn? Heimir Vilhjálmur Pálmason Hverra manna ertu? Sonur Eddu Vilhelmsdóttur og Pálma Jónssonar, þau eru búsett á Sauðárkróki. Móðurforeldrar: Vilhelm Jóhann Jóhannsson og Margrét Ingibjörg Jóhannsdóttir frá Li...
Meira

Var undirofursti í þýska hernum – Hinir brottflognu

Hver er maðurinn? Magnús Hartmann Gíslason  Hverra manna ertu? Sonur Kristínar H. Sigurmonsdóttur og Gísla Magnússonar á Vöglum í Skagafirði.   Móðurforeldrar: Sigurmon Hartmannsson og Haflína Björnsdóttir í Kolkuósi.   Fö...
Meira

Hinir brottflognu - Þegar ég sagði Tútta að nú þyrfti ég að fara heim að borða, þá var honum öllum lokið

Hver er maðurinn?  -  Þorsteinn Reynir Þórsson – kallaður Steini, nema á Króknum þar er ég iðulega kallaður Elli!  Hverra manna ertu? - Sonur Guðbjargar Bjarman (Lillu) og Þórs Þorvaldssonar.  Árgangur? Ég er fæddur 28.04...
Meira

Yfirleitt með fæturna bak við hausinn - Hinir brottflognu

Hver er maðurinn? Jóhannes Hilmisson  Hverra manna ertu? Barn foreldra minna (Huldu og Hilmis) sem aftur eru börn afa og ömmu sem voru Jón Gunnlaugsson og Guðrún Pétursdóttir og Jóhannes Ármannsson og Ása Stefánsdóttir en afarnir o...
Meira

Hinir brottflognu - Akureyringum finnst þetta ekkert fyndið

Hver er maðurinn?   Guðjón Ingvi Geirmundsson. ( Ingvi Geirmunds, Guðjóns  nafnið  var áður fyrr eingöngu notað á tyllidögum en festist  við mig eftir að  ég flutti af Króknum). Hverra manna ertu?  Sonur Guðríðar Gu
Meira

Svefnpokinn allur útataður í tyggjói að innan

Hver er maðurinn? Sigríður Guðrún Sigmundsdóttir (Sigga Simma).  Hverra manna ertu? Dóttir Guðlaugar Gísladóttur og Sigmundar Pálssonar (Laugu og Simma á Smáragrundinni).   Árgangur? Ég er svo heppin að tilheyra hinum frábær...
Meira

Gengum úteftir til Búbba og keyptum Lindubuff

Hver er maðurinn?  Sigurlaug Margrét Bragadóttir ( Magga Braga ) Hverra manna ertu? Dóttir Laugu Sveins og Braga Sig  Árgangur?  Er svo heppin að tilheyra  “59 árgangnum, þessum eina sanna Hvar elur þú manninn í dag?  Ég ...
Meira

Auðvitað komst aldrei upp hverjir hrekkjalómarnir voru

Hver er maðurinn? Helga Stefanía Magnúsdóttir Hverra manna ertu? Dóttir Magnúsar Jónassonar (Dadda) og Þóreyjar Guðmundsdóttur Árgangur? 1959 nema hvað, sá allra besti segja menn Hvar elur þú manninn í dag? Bý í Hvalfjarðars...
Meira