Dagur sjálfboðaliðans er í dag, fimmudaginn 5. desember

Í tilefni af því að í dag er dagur sjálfboðaliðans, fimmtudagurinn 5. desember, bjóða UMFÍ, UMSS og ÍSÍ öllum sjálfboðaliðum, þjálfurum, iðkendum og þeim er tengjast íþróttastarfi í Skagafirði að kíkja við í húsakynni félaganna að Víðigrund 5 á Sauðárkróki milli kl. 10-17 í spjall, drykki, vöfflur og piparkökur.

Til hamingju með daginn sjálfboðaliðar!

Fleiri fréttir