Gengið frá ráðningu þjálfara meistaraflokka Tindastóls
Loks berast nú fréttir frá knattspyrnudeild Tindastóls en á heimasíðu UMFT var sagt frá því í dag að bræðurnir Halldór Jón (Donni) og Konráð Freyr (Konni) Sigurðssynir hafa verið ráðnir þjálfarar meistaraflokksliða Tindastóls til næstu þriggja ára.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Bríet leigufélag hyggst byggja parhús á Hofsósi
Þau ánægjulegu tíðindi berast að Leigufélagið Bríet hafi óskað eftir lóð á Hofsósi til að reisa þar parhús. Ekki hefur verið byggt nýtt íbúðarhúsnæði á Hofsósi síðan laust fyrir síðustu aldamót.Meira -
Lækka skal hraðann á Túngötu á Króknum
Settar hafa verið þrjár hraðahindranir á Túngötu á Króknum. Það eru ekki allir sem átta sig á því að Túngatan er ekki aðalgata og þar gildir hægri reglan.Meira -
ON fær lóð fyrir hleðslustöð við Sundlaug Sauðárkróks
Það er heldur farið að rofa til í hleðslustöðvamálum á Sauðárkróki en lengi vel var aðeins ein rafmagnsdæla við N1 á Sauðárkróki.Í vor bættist við orkustöð á lóð Kaupfélags Skagfirðinga við Ártorg og nú í byrjun mánaðar samþykkti byggðarráð Skagafjarðarað stofna lóð fyrir hleðslustöð við Sundlaug Sauðárkróks og úthluta henni til Orku náttúrunnar ehf. sem hafði með bréfi óskað eftir samvinnu við sveitarfélagið um uppbyggingu fyrir hleðsluinnviði rafbíla.Meira -
Fyrri umferð í 2. og 3. deild lokið
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 08.07.2025 kl. 08.28 oli@feykir.isFyrri umferð Íslandsmótanna í 2. og 3. deild karlafótboltans kláraðist nú um helgina. Lið Tindastól krækti í stig í Kópavogi en lið Kormáks/Hvatar svekkir sig eflaust á því að hafa tapað á heimavelli fyrir einu af botnliðum 2. deildar. Bæði lið hefðu efalaust viljað krækja í fleiri stig í fyrri umferðinni en það er nú eins og það er.Meira -
Alinn upp við klassíska kórtónlist og íslensk dægurlög | EYÞÓR FANNAR
Það er heilmikið kórastarf á Norðurlandi vestra en fyrir einhverja undarlega tilviljun hafa mál þróast þannig í þessum þætti að fáir kórdrengir eða -stúlkur hafa lent í því brasi að svara Tón-lystinni. Eyþór Fannar Sveinsson á Ægistígnum á Sauðárkróki, fæddur 1987, smíðakennari við FNV og annar tenór í Karlakórnum Heimi lét þó tilleiðast eftir að hafa verið fullvissaður um að raddbönd væru nægilega fínt hljóðfæri til að hann væri gjaldgengur svarari þáttarins.Meira