Húnvetningar og Hafnfirðingar jafnir
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
18.08.2025
kl. 14.00
bladamadur@feykir.is
Kormákur/ Hvöt tók á móti Haukum úr Hafnarfirði á Blönduósvelli í gær þegar leikið var í 18. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu karla 2. deild. Leikurinn fór vel af stað fyrir heimamenn sem skoruðu strax á 2. mínútu en það gerði Goran Potkozarac.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Samráðsfundur í Miðgarði fyrir ferðaþjónustuaðila
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 01.12.2025 kl. 09.20 oli@feykir.isMarkaðsstofa Norðurlands og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra bjóða til samráðsfundar í Félagsheimilinu Miðgarði (efri sal) miðvikudaginn 3. desember næstkomandi. „Öll brennum við fyrir því markmiði að sjá ferðafólk fara sem víðast um landið allt árið um kring. Stór púsl í þeirri vegferð eru bein flug frá lykilmörkuðum beint inn á Norðurland,“ segir í fundarboðinu.Meira -
Enn er hálka og varast þarf snarpar vindhviður
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 01.12.2025 kl. 09.10 oli@feykir.isÞað eru gular veðurviðvaranir sunnanlands nú í morgun en ekkert slíkt er í kortunum norðanlands. Það hefur engu að síður hvesst nokkuð duglega þar sem norðaustanáttin nær sér á strik og þannig þótti ekki óhætt að senda skólarútuna af stað í Blönduhlíðina í austanverðum Skagafirði í morgun. Þar var flughált og miklir vindstrengir af og til.Meira -
Open Rivers Programme býður styrki til að fjarlægja úreltar hindranir í ám
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 01.12.2025 kl. 08.37 oli@feykir.isOpen Rivers Programme, alþjóðlegur styrktarsjóður sem starfar frá Hollandi, hvetur opinbera aðila á Íslandi til að sækja um styrki til verkefna sem miða að því að fjarlægja úreltar, manngerðar hindranir úr ám. Talið er að yfir milljón slíkra hindrana séu í ám Evrópu og um 150.000 þeirra þjóni ekki lengur neinum tilgangMeira -
Hinn dularfulli sjúkdómur Akureyrarveikin
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning 30.11.2025 kl. 10.38 oli@feykir.is„Vegna þessa nafns, Akureyrarveikin, gæti ég trúað að margir álíti að þessi veiki hafi einungis verið á Akureyri. Því fer þó víðs fjarri. Veikin var vissulega hvað skæðust á Akureyri en hún barst þaðan víða um land, þar á meðal í Skagafjörð og Húnaþing þar sem veikindin voru víða mjög alvarleg,“ segir Óskar Þór Halldórsson, höfundur bókar um Akureyrarveikina, dularfullan sjúkdóm sem enn þann dag í dag hefur ekki tekist að finna út hvað nákvæmlega var.Meira -
„Fæ oft góðar hugmyndir þegar ég er andvaka“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Handverk 30.11.2025 kl. 10.03 klara@nyprent.isJóhanna Kristín Jósefsdóttir býr á Hvammstanga með manni sínum og eiga þau tvö uppkomin börn og sex barnabörn. Jóhanna Kristín er sjúkraliði og kláraði einnig nám í öldrunarsjúkraliðanum áður en hann fór á háskólastig. Jóhanna hefur unnið við umönnunarstörf í heil 48 ár.Meira
