Húnvetningar og Hafnfirðingar jafnir
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
18.08.2025
kl. 14.00
bladamadur@feykir.is
Kormákur/ Hvöt tók á móti Haukum úr Hafnarfirði á Blönduósvelli í gær þegar leikið var í 18. umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu karla 2. deild. Leikurinn fór vel af stað fyrir heimamenn sem skoruðu strax á 2. mínútu en það gerði Goran Potkozarac.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Öruggur sigur á Breiðhyltingum í hörkuleik
Lið Tindastóls og ÍR mættust í Síkinu í gærkvöldi í leik sem var jafnari og meira spennani en kannski margur átti von á. Stólarnir byrjuðu leikinn betur en gestirnir voru hvergi bangnir og áttu góða spretti sem heimamenn svöruðu yfirleitt að bragði. Níu stigum munaði í hálfleik og það má segja að sá munur hafi haldist að mestu út síðari hálfleikinn. Lokatölur 101-90 og Stólarnir nú einir í öðru sæti Bónus deildarinnar eftir tapleik hjá Val gegn ræisandi stórveldi Ármanns.Meira -
Síkið í kvöld
Í dag er leikdagur í Síkinu á Sauðárkróki þegar Tindastóll tekur á móti ÍR í mfl. karla í körfubolta.Meira -
Við gefum í á meðan aðrir ræsa vélarnar | Jóel Þór Árnason skrifar
Á kjörtímabilinu sem er að líða hefur Sjálfstæðisfélag Skagfirðinga verið afar virkt. Við höfum staðið fyrir fjölmörgum fundum og viðburðum með þingmönnum og öðrum áhugaverðum gestum, þar sem málefni samfélagsins hafa verið rædd af krafti og einlægni - nú síðast í Miðgarði þar sem við ræddum um orkumál á Norðurlandi og fengum til okkar góða gesti. Það hefur verið sérstaklega ánægjulegt að sjá hversu vel þessir viðburðir hafa verið sóttir og ekki síður að nýtt fólk hafi reglulega bæst í hópinn með okkar góðu fastagestum.Meira -
Stóra stólamálið kannski ekki svo einfalt – eða hvað?
Nú nýverið varð TikTok-myndband Króksarans Söru Rutar Arnardóttur, listræns stjórnanda Improv Ísland, tilefni til viðtals og fréttaflutnings Í bítinu á Bylgjunni og Vísi.is en þar sagði hún frá því að húsverðir í Bifröst hefðu fengið gefins notaða stóla frá Sambíóunum til að skipta út gömlu stólunum í Bifröst. Stólarnir hefðu verið sóttir suður en skilja mátti á umfjölluninni að sveitarfélagið hefði tekið ákvörðun um að henda stólunum því starfsmenn hefðu ekki nennt að standa í veseninu sem fylgdi stólaskiptunum, þrífa hefði þurft stólana og laga. Feykir spurði Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra út í málið.Meira -
Alor lýkur 100 milljón króna fjármögnun
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 15.01.2026 kl. 11.06 gunnhildur@feykir.isAlor hefur lokið sínu fyrsta hlutafjárútboði þar sem félagið sótti 100 milljónir króna frá fjárfestum. Fjármagnið verður m.a. nýtt til þess að hraða innleiðingu stærri sólarorkuverkefna á Íslandi og efla vöruþróun orkugeymslna úr notuðum rafbílarafhlöðum. Alor hefur þegar sett upp fimm sólarorkukerfi í fjórum landshlutum og frumgerðir rafhlöðuorkugeymslna hafa verið útbúnar og samstarf með fyrstu viðskiptavinum lofar góðu.Meira
