Hvöt úr leik í Vísabikarnum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
19.05.2010
kl. 08.59
Þórsarar frá Akureyri unnu Hvatarmenn í VISA-bikarnum í gærkvöldi með þremur mörkum gegn engu og eru þar með komnir í 32. liða úrslit en þátttöku Hvatar er lokið.
Mörk Þórs skoruðu Ármann Pétur Ævarsson, Jóhann Helgi Hannesson og Ottó Hólm Reynisson.
Fleiri fréttir
-
Sundlaugin á Hofsósi opnar eftir viðhald
Nú hefur sundlaugin á Hofsósi verið opnuð aftur eftir lokun v/viðgerðar og viðhalds. Eflaust margir fastagestir sem fagna þessu enda sundlaugin búin að vera lokuð síðan 8. september.Meira -
Miðasala á leikinn í Laugardalnum hafin og Skagafjöður býður í rútuferð
Það er alltaf stemmari í því að klára tímabil í sportinu á risaviðureign. Eftir töluvert basl í neðri deildum á liðnum árum er þetta þó það knattspyrnupiltarnir í liði Tindastóls fá að upplifa nú á föstudaginn þegar þeir reima á sig fótboltaskóna á föstudaginn og fá að sýna listir sínar á sjálfum þjóðarleikvangi Íslands, Laugardalsvellinum. Tilefnið er úrslitaleikur í neðrideildarbikar Fótbolta.nets.Meira -
KS vill byggja sjálfvirka bílaþvottastöð á Sauðárkróki
Á fundi skipulagsnefndar Skagafjarðar þann 18. september síðastliðinn var tekin fyrir ósk frá Kaupfélagi Skagfirðinga um að fá úthlutað lóð við Borgarflöt 33 á Sauðárkróki. Hugðist KS koma upp á lóðinni sjálfvirkri bílaþvottastöð sem nýtast mundi fyrirtækinu og almenningi. Skipulagsnefnd samþykkti samhljóð að hafna umsókninni á þeim forsendum að umrædd lóð hafi ekki verið stofnuð né auglýst laus til úthlutunar.Meira -
Flæðar á Sauðarkróki | Tillaga á vinnslustigi
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 41. fundi sínum þann 17. september 2025 að auglýsa tillögu á vinnslustigi fyrir „Flæðar á Sauðárkróki“ í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010. Vinnslutillagan er sett fram á uppdrætti nr. VT-01 í verki nr. 56292110 dags. 12.09.2025 ásamt greinargerð með sömu dagsetningu unnin af Stoð ehf. verkfræðistofu í samvinnu við sveitarfélagið Skagafjörð.Meira -
Ungir Húnvetningar æfðu með fagmönnum í körfuboltafaginu
Um helgina var spilaður körfubolti á Skagaströnd en þar mættust karlalið Fjölnis, Snæfells og Þórs Akureyri, spiluðu innbyrðist og brýndu vopn og samspil fyrir komandi átök í 1. deildinni í vetur. Þá buðu leikmenn Snæfells og Fjölnis ungum Húnvetningum upp á ókeypis námskeið í þessari skemmtilegu íþrótt sem körfuboltinn er.Meira