Þrír yngri flokkar í lokaumferðinni um helgina

Hjá Tindastól munu 10. flokkur drengja, 9. flokkur stúlkna og 7. flokkur drengja taka um helgina þátt í síðustu umferð Íslandsmótsins í körfubolta og drengjaflokkur og unglingaflokkur karla halda einnig suður á bóginn. 

10. flokkur drengja spilar í Iðu á Selfossi í C-riðli og leikjaplan þeirra er svona;
Jafnvel er möguleiki á því að allir leikirnir verði leiknir á laugardag, en það skýrist á morgun. 
 
7. flokkur drengja spilar í C-riðli  í Austurbergi og spila strákarnir hvorki fleiri né færri en fimm leiki;
9. flokkur stúlkna keppir í A-riðli í Keflavík og á möguleika á að komast í úrslitakeppnina, en fjögur efstu liðin í þessari umferð tryggja sér sæti þar;
06-04-2013 12:30 gegn Breiðablik 9. fl. st. - Toyota höllin B-salur
06-04-2013 15:00 Keflavík 9. fl. st. - Toyota höllin B-salur
07-04-2013 11:15 Haukar 9. fl. st. - Toyota höllin B-salur
07-04-2013 13:45 gegn Hrunamenn 9. fl. st. - Toyota höllin B-salur
Áætlað er að unglingaflokkur karla spili við KR í Frostaskjólinu á föstudagskvöldið kl. 20, drengjaflokkurinn heimsækir síðan ÍR á laugardag kl. 20.15 og um hádegisbil á sunnudag spila þeir við Fjölni B. 

Fleiri fréttir