Skagfirðingar fjölmenntu á Eurobasket – Myndir

Þrátt fyrir að íslensku landsliðin í fót- og körfubolta hafi ekki sótt sigra í Finnlandi þegar Evrópumót körfuboltaliða og landsleikur við Finna í undankeppni HM í fótbolta fóru fram á dögunum, voru liðin dyggilega studd af íslenskum stuðningsmönnum. Fjöldi Skagfirðinga, bæði búsettir sem brottfluttir, mætti til Finnlands og reyndi blaðamaður að fanga sem flesta á mynd. Margir sluppu þó við myndatöku. Afraksturinn er hægt að sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir