Að gera góða hátíð enn betri
Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið. Bæjarhátíðin Hofsós heim verður haldin dagana 20.–22. júní í sumar og er undirbúningsnefndin búin að bretta upp á ermarnar og farin að undirbúa hátíðina.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Nemendur Fornverkaskólans létu hendur standa fram úr ermum
Dagana 30. ágúst-1. september sl. var haldið torfhleðslunámskeið á Minni-Ökrum. Í færslu á Facebook-síðu Fornverkaskólans segir að viðfangsefni námskeiðsins hafi verið að halda áfram með torfvegg sem byrjað var að hlaða upp á námskeiði fornverkaskólans í fyrra.Meira -
Bjarni og Soffía til liðs við knattspyrnudeild Tindastóls
Í tilkynningu frá barna og unglingaráði knattspyrnudeildar Tindastól segir að nú hafi borist liðsauki við það frábæra fólk sem fyrir starfar við deildina en það eru þau Bjarni Stefán og Soffía Helga sem eru mætt aftur í fjörðinn og kominn til starfa.Meira -
Stefnt á að vegaframkvæmdum í Hjaltadal verði lokið fyrir mánaðamót
Um mitt sumar ákvað ríkisstjórnin að spýta í lófana varðandi vegaframkvæmdir og meðal annars lofaði Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra að ráðist yrði í lagfæringar á veginum í Hjaltadal í Skagafirði sem var að margra mati hreinlega hættulegur. Átti framkvæmdum að vera lokið áður en Landsmót hestamanna yrði flautað á næsta sumar. Feykir spurðist í morgun fyrir um hvort einhver hreyfing væri á málum og sagði Stefán Öxndal Reynisson, vegtæknir hjá Vegagerðinni á Sauðárkróki að sannarlega væri komin hreyfing á málin.Meira -
Straumlaust verður sólarhring fyrr en áður var auglýst
Rarik hefur flýtt áður auglýstu straumleysi í stórum hluta Húnabyggðar og á Skagaströnd, sem vera átti frá klukkan 23:00 fimmtudaginn 4. september og til 05:00 föstudaginn 5. september, um sólarhring.Meira -
Nóg um að vera hjá Skagfirðingasveit og nýr formaður
Það var nóg um að vera hjá björgunarsveitinni Skagfirðingasveit um helgina en helgin hófst á afmælishátið sveitarinnar sl. föstudag. Upphaflega planið var þó að halda hátíðina í vor en vegna veikinda varð lítið úr störfum afmælisnefndar og því frestaðist viðburðurinn. Daginn eftir afmælisveisluna hélt sveitin svo með veltibílinn á Sveitasæluna í reiðhöllina Svaðastaði við mjög miklar vinsældir gesta sælunnar.Meira