Aðalfundur Sunddeildar Tindastóls

Aðalfundur Sunddeildar Tindastóls verður haldinn í kvöld,  miðvikudaginn 24. febrúar kl. 18.00 að Víðigrund 5.

Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf en mikil gróska hefur veri í starfi sunddeildar undanfarið ár.

Fleiri fréttir