Atvinnulífssýningin á Sauðárkróki - Myndband
feykir.is
Skagafjörður
06.05.2018
kl. 14.02
Mikið fjölmenni sótti atvinnulífssýninguna á Sauðárkróki í gær sem er sú stærsta hingað til en fjögur ár eru síðan sambærileg sýning var haldin á sama stað. Nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi var áberandi ásamt gamalgrónum fyrirtækjum sýndu það sem þeir hafa upp á að bjóða eins og sést á meðfylgjandi myndbandi.
