Bjarni og Sigurjón í stjórn SSNV

Nýkjörin sveitastjórn í Skagafirði hefur kjörið þá Bjarna Jónsson frá VG og Sigurjón Þórðarson frá Frjálslynda flokknum í stjórn SSNV til næstu fjögurra ára.

 

Þá voru Stefán Vagn Stefánsson Framsókn og Hrefna Gerður Björnsdóttir Frjálslyndum kjörin sem varamenn þeirra til sama tíma .

Fleiri fréttir