Blásið til aukasýningar

Vegna mikillar eftirspurnar hefur 10. bekkur Árskóla ákveðið að hafa aukasýningu á Glanna glæp Í Bifröst klukkan 17:00 í dag. . Aðeins verður um þessa einu aukasýningu að ræða þannig að nú er um að gera að grípa tækifærið og nálgast miða. Fyrstir koma fyrstir fá.

Miðapantanir í síma 453-5216 frá klukkan 14:00

Miðaverð:

5 ára og yngri kr. 500,-

Grunnskólanemendur kr. 1000,-

Fullorðnir kr. 1500,-

Vinsamlegast athugið að ekki er tekið við greiðslukortum.

Fleiri fréttir