Bókamarkaður Héraðsbókasafnsins
Hinn árlegi bókamarkaður Héraðsbókasafnsins í Safnahúsinu á Sauðárkróki opnar föstudaginn 11. nóvember og verður hann opinn daglega frá kl. 13-17, til sunnudagsins 20. nóv.
Að sögn Þórdísar Friðbjörnsdóttur verður nóg af góðum og ódýrum bókum svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
