Byrjað að taka á móti börnum 12. ágúst

 Byrjað verður að taka á móti börnum á honum nýja leikskóla Ársalir, fimmtudaginn 12. ágúst er börn á elda stigi eiga að mæta. Yngri börnin koma síðan inn mánudaginn 16. ágúst.

Húsnæðið verður afhent sveitarfélaginu þann 9. ágúst en þann dag mun starfsfólk mæta til vinnu og hefja undirbúning komu barnanna.

Áætlað er að gefa almenningi kost á að skoða hinn nýja skóla síðar í haust.

 

 

Fleiri fréttir