Diskó- friskó stuð og stemning í sundlauginni í dag

Sunddeild Tindastóls mun í dag standa fyrir diskó-friskó í sundlauginni á Sauðárkrók. Fjörið stendur frá 17:30 – 18:30 og er fyrir krakka og unglinga sem æfa sund með Tindastól.

Nýir iðkendur eru velkomnir auk þeirra sem áður hafa verið að æfa. Flottir vinningar í boði fyrir skrautlegustu-skrítnustu flottustu sokkana 1,2,3 sæti og kannski fleiri vinningar í boði.

 2.október verður síðan unglingamót UMSS í sundlaug Sauðárkróks byrjar kl. 13.30

Fleiri fréttir