Edda Borg Stefánsdótir, kom sá og sigraði

Edda Borg Stefánsdóttir kom sá og sigraði en hún söng á magnaðan hátt lagið Hallelujah án undirleiks í söngkeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sem haldin var í gærkvöld.

Í öðru sæti var Hildur Sólmundsdóttir með lagið Guð geymi þig og í því þriðja voru félagarnir Grímur Lárusson og Svanur Björnsson með lagið Þú. Myndir frá kvöldinu verða í næsta Feyki.

  

Fleiri fréttir