Ef eldur blossar upp

Kári kennir á slökkvitæki

Kári Gunnarsson hjá Brunavörnum Skagafjaðar heimsótti húsakynni Nýprents og Feyki nú fyrir stundu. Fór hann yfir slökkvitæki og hvernig á að bera sig að ef eldur blossar upp. 

Að sögn Kára stendur þessi þjónusta fyrirtækjum til boða og heimsækjir hann þau reglulega.

Fleiri fréttir