Ekkert Sjónhorn né Feykir í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.04.2018
kl. 08.27
Rétt er að vekja athygli á því að hvorki Sjónhorn né Feykir kemur út í þessari viku. Frétta og tilkynningaþyrstir verða því að bíða fram í næstu viku. Auglýsingar í næstu blöð þurfa að berast eigi síðar en mánudaginn 9. apríl.
/Starfsfólk Nýprents
Fleiri fréttir
-
Hefur spilað á fiðlu í níu ár | Bettý Lilja
Bettý Lilja Hjörvarsdóttir er 14 ára nemandi í Grunnskóla austan Vatna á Hofsósi, dóttir Hjörvars Leóssonar og Bylgju Finnsdóttur. Bettý Lilja er næst elst fimm systkina, Camilla Líf er elst, þá Bettý Lilja svo Myrra Rós, Dalía Sif og yngstur er Bernharð Leó. Fjölskyldan býr á kúabúi á Laufkoti í Hjaltadal. Bettý Lilja er önnur tveggja sem samdi lag sem var valið til að taka þátt í Málæði fyrir Grunnskóla austan Vatna en þetta er annað árið í röð sem skólinn er valinn með lag til að taka þátt. Lagið heitir Aftur heim og er nú komið út og hægt að hlusta á það á streymisveitu Spotify.Meira -
Vínsmökkun á sérvöldum spænskum vínum á Grand-Inn
Sóley Björk Guðmundsdóttir vínfræðingur mætir galvösk á Grand-Inn á föstudaginn kl. 17:99 og býður áhugasömum að smakka sex víntegundir. Feykir sendi nokkrar spurningar á Sóleyju, sem er brottfluttur Króksari, og spurði hana örlítið út í smökkunina og hvernig hún fer fram.Meira -
Tollurinn vill aðgang að eftirlitsmyndavélum við Skagastrandarhöfn
Húnahornið segir af því að ríkisskattstjóri hafi farið þess á leit við Sveitarfélagið Skagaströnd að það veiti tollgæslunni yfirlit yfir þær eftirlitsmyndavélar sem Skagastrandarhöfn hefur yfir að ráða á tollhöfnum og öðrum svæðum þar sem ótollafgreiddar vörur eru geymdar.Meira -
„Núverandi leið er hættuleg og öryggi vegfarenda engan veginn ásættanlegt“
„Það er fagnaðarefni að Vegagerðin skuli hafa boðið út for- og verkhönnun Fljótaganga ásamt nauðsynlegri vegagerð á leiðinni á milli Stafár og að fyrirhuguðum göngum,“ sagði Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Skagafjarðar þegar Feykir innti hann eftir viðbrögðum við frétt Feykis um þessa framvindu mála sem tengjast væntanlegri gerð Fljótaganga.Meira -
Menning í landsbyggðunum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 19.11.2025 kl. 13.43 oli@feykir.isSagt er frá því á vef Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra að verkefnastjóri SSNV, menningarfulltrúar allra landshlutasamtaka og Byggðastofnunar áttu fróðlegan fundardag í Reykjavík miðvikudaginn 12. nóvember sl. Markmið dagsins var að ræða stöðu menningarmála, styrkja tengslin og leita leiða til að auka sýnileika menningar í landsbyggðunum.Meira
