Engin keppni í KS deildinni í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
21.02.2018
kl. 09.09
Ákveðið hefur verið að fresta fyrsta móti Meistaradeildar KS sem fara átti fram í kvöld, miðvikudaginn 21.febrúar vegna slæmrar veðurspár. Í tilkynningu frá stjórn Meistaradeildarinnar segir að ákvörðun verði tekin fljótlega um nýja dagsetningu.
Fleiri fréttir
-
Starfamessa á Sauðárkróki
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 20.11.2025 kl. 13.30 gunnhildur@feykir.isStarfamessa fyrir ungmenni á Norðurlandi vestra var haldin í dag 20. nóvember. Starfamessa er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar landshlutans fyrir árið sem er að líða. Þetta er í þriðja sinn sem ungmennum í landshlutanum gefst kostur á að kynnast fjölmörgum starfsgreinum, sem hægt er að vinna við innan og utan landshlutans, bakgrunn þeirra og menntunarkröfum.Meira -
Erindið Jólin og sorgin á Löngumýri miðvikudaginn 26. nóvember kl. 18.
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 20.11.2025 kl. 11.42 klara@nyprent.isÞau leiðu mistök urðu að röng auglýsing var sett í Sjónhorn vikunnar fyrir erindi á Löngumýri miðvikudaginn 26. nóvember.Meira -
Sofnar út frá tónlist öll kvöld | Íris Lilja
Íris Lilja Magnúsdóttir er önnur tveggja sem samdi lag sem valið var að taka þátt í Málæði fyrir Grunnskóla austan Vatna, er þetta í annað skipti sem skólinn er valinn til að fullvinna lag sem nemendur semja. Íris Lilja er 15 ára og býr á Kárastígnum á Hofsósi, dóttir Magnúsar Tómasar Gíslasonar og Margrétar Berglindar Einarsdóttur. Íris er miðjubarn, elstur er Gísli Þór Magnússon og yngst Steinunn Marín Magnúsdóttir. Lagið þeirra Aftur heim er nú komið út og hægt að hlusta á lagið á streymisveitu Spotify.Meira -
Hefur spilað á fiðlu í níu ár | Bettý Lilja
Bettý Lilja Hjörvarsdóttir er 14 ára nemandi í Grunnskóla austan Vatna á Hofsósi, dóttir Hjörvars Leóssonar og Bylgju Finnsdóttur. Bettý Lilja er næst elst fimm systkina, Camilla Líf er elst, þá Bettý Lilja svo Myrra Rós, Dalía Sif og yngstur er Bernharð Leó. Fjölskyldan býr á kúabúi á Laufkoti í Hjaltadal. Bettý Lilja er önnur tveggja sem samdi lag sem var valið til að taka þátt í Málæði fyrir Grunnskóla austan Vatna en þetta er annað árið í röð sem skólinn er valinn með lag til að taka þátt. Lagið heitir Aftur heim og er nú komið út og hægt að hlusta á það á streymisveitu Spotify.Meira -
Vínsmökkun á sérvöldum spænskum vínum á Grand-Inn
Sóley Björk Guðmundsdóttir vínfræðingur mætir galvösk á Grand-Inn á föstudaginn kl. 17:99 og býður áhugasömum að smakka sex víntegundir. Feykir sendi nokkrar spurningar á Sóleyju, sem er brottfluttur Króksari, og spurði hana örlítið út í smökkunina og hvernig hún fer fram.Meira
