Farskóli íslenskra safnamanna í Skagafirði
Farskóli félags íslenskra safna og safnmanna mun fara fram í Miðgarði þann 5. – 7. október næst komandi en að þessu sinni verður Byggðasafn Skagafjarðar gestgjafi skólans.
Undirbúningur farskólans er þegar hafinn en umfjöllunarefni að þessu sinni verður söfn í Söfn í samstarfi