Framtíðarskipulag húsnæðismála til umræðu í Framsóknarhúsinu í kvöld
Elsa Lára Arnardóttir þingmaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi og Matthías Imsland aðstoðarmaður Velferðarráðherra ætla að funda með framsóknarmönnum í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki í kvöld kl. 20 til að ræða stöðu Íbúðarlánasjóðs og framtíðarskipulag húsnæðismála.
/Fréttatilkynning frá Framsóknarfélagi Skagafjarðar