Frumkvöðlar – stafræn smiðja

Karl Eskil Pálsson kíkti á frumkvöðlastarfsemi á Sauðárkróki og ræddi við fólk sem bæði leiðbeinir og nýtir sér þá þekkingu og tækni sem til er á staðnum. Þátturinn sem sýndur er á N4 er mjög fróðlegur og skemmtilegur og sýnir hvernig hægt er að nýta þessa tækni til ýmissa nota.

Þáttinn er hægt að nálgast HÉR 

Fleiri fréttir