Fyrir hláku
Þar sem veðurminni Íslendinga virðist oft stopult er ágætt að rifja upp, núna þegar hlákan er sem mest, hvernig útlitið var fyrr í vikunni. Eins og einhvern gæti rekið minni til gerði stórhríð á landinu öllu. Sveinn Brynjar Pálmason á Sauðárkróki fór með myndavélina um bæinn og smellti af.
.
