Glæsilegu móti lokið á Vindheimamelum
Vel heppnuðu Fákaflugs móti 2012 lauk í dag en veðrið hefur leikið við mótsgesti og hestakosturinn eins og best verður á kosið. Ýmislegt fór öðruvísi en til var ætlast en í úrslitum A-flokks fór skeifa undan bæði Svala frá Sámsstöðum & Seyði frá Hafsteinsstöðum, Elding frá Barká (vann B-úrslit) mætti ekki til leiks í A-úrslitum og í B-flokki mætti Sjarmi frá Vatnsleysu (vann B-úrslit) ekki til leiks í A-úrslit.
Í gær sunnudag fóru fram öll A-úrslit mótsins og eru niðurstöðurnar hér meðfylgjandi. Þegar svo öllum úrslitum var lokið var brugðið á smá skeiðleikum en startbásarnir voru á staðnum og allar græjur til að halda smá kappreiðar og var því keppt aftur í 150 og 250m skeiði.
Tölt:
| 1 | Mette Mannseth / Lukka frá Kálfsstöðum | 7,44 | |||
| 2 | Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili | 7,06 | |||
| 3 | Höskuldur Jónsson / Þytur frá Sámsstöðum | 7,00 | |||
| 4 | Líney María Hjálmarsdóttir / Sprunga frá Bringu | 6,89 | |||
| 5 | Guðmundur Sveinsson / Birkir frá Sauðárkróki | 6,72 | |||
| 6 | Barbara Wenzl / Dalur frá Háleggsstöðum | 0,00 |
A flokkur:
| 1 | Háttur frá Þúfum / Mette Mannseth | 8,64 | |||
| 2 | Djásn frá Hnjúki / Bjarni Jónasson | 8,55 | |||
| 3 | Blær frá Miðsitju / Tryggvi Björnsson | 8,54 | |||
| 4 | Tristan frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson | 8,49 | |||
| 5 | Kylja frá Hólum / Þorsteinn Björnsson | 8,44 | |||
| 6 | Seyðir frá Hafsteinsstöðum / Barbara Wenzl | 2,77 | |||
| 7 | Svali frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson | 1,90 | |||
| 8 | Elding frá Barká / Bjarni Jónasson | 0,00 |
B flokkur:
| 1 | Andri frá Vatnsleysu / Björn Fr. Jónsson | 8,72 | |||
| 2 | Lukka frá Kálfsstöðum / Mette Mannseth | 8,70 | |||
| 3 | Dalur frá Háleggsstöðum / Barbara Wenzl | 8,66 | |||
| 4 | Þytur frá Sámsstöðum / Höskuldur Jónsson | 8,53 | |||
| 5 | Gangster frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson | 8,49 | |||
| 6-7 | Sigur frá Húsavík / Lilja S. Pálmadóttir | 8,44 | |||
| 6-7 | Spes frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson | 8,44 | |||
| 8 | Sjarmi frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson | 0,00 |
Ungennaflokkur:
| 1 | Sigurður Rúnar Pálsson / Reynir frá Flugumýri | 8,50 | |||
| 2 | Steindóra Ólöf Haraldsdóttir / Hængur frá Jarðbrú | 8,32 | |||
| 3 | Elinborg Bessadóttir / Vígablesi frá Dæli | 8,29 | |||
| 4 | Ástríður Magnúsdóttir / Rá frá Naustanesi | 8,27 | |||
| 5 | Johanna Lena Therese Kaerrbran / Hekla frá Tunguhálsi II | 8,21 | |||
| 6 | Laufey Rún Sveinsdóttir / Adam frá Efri-Skálateigi 1 | 8,17 | |||
| 7 | Sigurlína Erla Magnúsdóttir / Hrynjandi frá Sauðárkróki | 8,13 | |||
| 8 | Sigurðuar Heiðar Birgisson / Öðlingur frá Íbishóli | 8,05 |
Unglingaflokkur:
| 1 | Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Lárus frá Syðra-Skörðugili | 8,60 | |||
| 2 | Þóra Höskuldsdóttir / Steinar frá Sámsstöðum | 8,49 | |||
| 3 | Hrönn Kjartansdóttir / Sproti frá Gili | 8,48 | |||
| 4 | Finnbogi Bjarnason / Svala frá Garði | 8,47 | |||
| 5 | Þórdís Inga Pálsdóttir / Kjarval frá Blönduósi | 8,42 | |||
| 6 | Jón Helgi Sigurgeirsson / Bjarmi frá Enni | 8,40 | |||
| 7 | Rósanna Valdimarsdóttir / Kjarni frá Varmalæk | 8,28 | |||
| 8 | Friðrik Andri Atlason / Hvella frá Syðri-Hofdölum | 8,23 |
Barnaflokkur:
| 1 | Guðmar Freyr Magnússun / Vafi frá Ysta-Mói | 8,72 | |||
| 2 | Ásdís Brynja Jónsdóttir / Prímus frá Brekkukoti | 8,42 | |||
| 3 | Ingunn Ingólfsdóttir / Magni frá Dallandi | 8,40 | |||
| 4 | Rakel Eir Ingimarsdóttir / Garður frá Fjalli | 8,36 | |||
| 5 | Viktoría Eik Elvarsdóttir / Máni frá Fremri-Hvestu | 8,32 | |||
| 6 | Björg Ingólfsdóttir / Ösp frá Hofsstöðum | 8,24 | |||
| 7 | Júlía Kristín Pálsdóttir / Valur frá Ólafsvík | 8,23 | |||
| 8 | Stormur J Kormákur Baltasarsso / Glotti frá Glæsibæ | 8,15 |
| Skeiðkappreiðar sunnudag | |||
| 250m skeið | |||
| 1. | Mette Mannseth | Þúsöld frá Hólum | 22,5 |
| 2. | Elvar Einarsson | Segull frá Halldórsstöum | 23,2 |
| 3. | Helgi Haukdal | Snoppa frá Glæsibæ | 28,9 |
| 150m skeið | |||
| 1. | Stefán Birgir Stefánsson | Blakkur frá Árgerði | 15,1 |
| 2. | Elvar Einarsson | Hrappur frá Sauðárkróki | 15,1 |
| 3. | Hörður Óli Sæmundarson | Svala frá Vatnsleysu | 16,9 |
Keppendur í fyrsta og öðru sæti fóru brautina á sama tíma en Stefán fór fyrri sprett á betri tíma en Elvar.
