Góður sigur okkar stráka

 Sameiginlegt lið Tindastóls,Hvatar og KS/Leifturs í 2. Flokki karla í knattspyrnu gerði góða ferð á Snæfellsnes um helgina og sigraði lið Snæfellsnes/Skallagríms með sex mörkum gegn engu.

Fleiri fréttir