Góður sigur okkar stráka
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
30.06.2010
kl. 11.08
Sameiginlegt lið Tindastóls,Hvatar og KS/Leifturs í 2. Flokki karla í knattspyrnu gerði góða ferð á Snæfellsnes um helgina og sigraði lið Snæfellsnes/Skallagríms með sex mörkum gegn engu.
Fleiri fréttir
-
Miðfjörðurinn mun nötra
feykir.is Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf 28.07.2025 kl. 15.38 bladamadur@feykir.isUm verslunarmannahelgina verður Norðanpaunk, ættarmót paunkara, haldið í 11. sinn á Laugarbakka í Miðfirði. Áhersla hátíðarinnar frá upphafi hefur ávallt verið á óvanalega íslenska jaðartónlist, en nokkrar erlendar sveitir hafa einnig mætt á svæðið og spilað fyrir gesti. Hægt að sjá nánar um hátíðina á facebook-Norðanpaunk.Meira -
Tindastóls drengir lágu fyrir Riddaranum
Síðast liðinn laugardag spiluðu heimamenn í 3.deildinni á móti Hvíta riddaranum frá Mosfellsbæ. Tindastólsmönnum gekk illa að finna taktinn og var mikið um ónákvæmar sendingar og mistök. Þetta var klárlega ekki besti leikur Tindastóls þetta sumarið. Leikurinn endaði 1. – 2. fyrir riddarana.Meira -
Rólegheitahundurinn Móri | Ég og gæludýrið mitt
Í bestu götunni á Króknum, Suðurgötunni, búa fimm systkini, þau Margrét Rún, Alexandra Ósk, Viktoría Ösp, Frosti Þór og Ýmir Freyr ásamt foreldrum sínum þeim Írisi Hrönn Rúnarsdóttur og Jóel Þór Árnasyni. Með þessari flottu stóru fjölskyldu býr svo hundurinn Móri en hann er hvítur og mórauður Border Collie. Feyki langaði aðeins að spyrjast fyrir um hann Móra sæta.Meira -
Eva og Inga semja við Tindastól
Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendir frá sér nýja tilkynningu: Heimastúlkurnar Eva Rún Dagsdóttir og Inga Sólveig Sigurðardóttir munu leika með liði Tindastóls í Bónus deildinni næsta tímabil. Inga Sólveig er að framlengja sinn samning en Eva Rún snýr tilbaka eftir ársdvöl á Selfossi, þar sem hún spilaði með liði Selfoss í 1. deild.Meira -
Kormákur/Hvöt með fjórða sigurinn í röð
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 27.07.2025 kl. 22.25 bladamadur@feykir.isÞað var hátíðarbragur á liði Kormáks Hvatar í gær enda tilefni til þegar það atti kappi við topplið 2. deildar, Ægi frá Þorlákshöfn. Leikurinn fór fram á Hvammstanga þar sem bæjarhátíðin Eldur í Húnaþingi fer fram. Kormákur Hvöt gerði sér lítið fyrir og sigraði toppliðið í skemmtilegum leik 3-2. Moussa Ismael Sidibe Brou skoraði fyrstu tvö mörkin fyrir Kormák Hvöt en Ægir minnkaði muninn áður en flautað var til hálfleiks.Meira