Göngugarpar stofna félag

Skagfirskir göngugarpar ætla að leiða saman hesta sína og ræða stofnun gönguhóps í Skagafirði. Mótsstaðurinn er Kaffi krókur og tímasetningin er klukkann 20:00 að staðartíma í kvöld.

Allir sem hafa áhuga á gönguferðum yfir fjöll og firnindi eru boðnir velkomnir á fundinn.

Fleiri fréttir