Hæsta fjárhagsaðstoð til einstaklinga í Skagafirði
Morgunblaðið sagði frá því í vikunni að hæsta upphæð fjárhagsaðstoðar til einstaklinga sem sveitarfélög veita er í Skagafirði eða alls 281.280 kr. Þetta kom fram í samanburði á grunnfjárhæðum fjárhagsaðstoðar sem nær til 30 sveitarfélaga á landinu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Lóuþrælar leggja land undir fót
Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi vestra fagnar 40 ára starfsafmæli sínu á árinu. Nú stefna kórfélagar suður með sjó og ætla að bresta í söng þar sem landið er lítið og lágt, í Seltjarnarneskirkju, laugardaginn 25. október. Tónleikarnir hefjast kl. 16:00.Meira -
Þrenna frá Maddie dugði ekki til í spennuleik á Hlíðarenda
Stólastúlkur mættu liði Vals í N1-höllinni á Hlíðarenda í gær í fjórðu umferð Bónus deildar kvenna. Leikurinn var æsispennandi frá byrjun til enda og skiptust liðin 13 sinnum um að hafa forystuna. Staðan var jöfn að loknum þriðja leikhluta en Valskonur náðu átta stiga forystu um miðjan fjórða leikhluta. Gestirnir náðu muninum niður í eitt stig en komust ekki nær og urðu að sætta sig við að tapa 78-75.Meira -
Frestur til að sækja um í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra framlengdur!
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.10.2025 kl. 09.15 gunnhildur@feykir.isFrestur til að skila umsóknum í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra hefur verið framlengdur til þriðjudagsins 28. október kl. 12:00.Meira -
Það verður ekki bannað að hlæja hjá Pétri Jóhanni í Ljósheimum
Sprellarinn geðþekki, Pétur Jóhann Sigfússon, mætir í heimahagana á laugardaginn og verður með eitthvað uppistand kl. 20:00 í Ljósheimum, í seilingarfjarlægð frá fæðingarstað sínum sem var sjúkrahúsið á Sauðárkróki.Meira -
Líflegar umræður á íbúafundum í Dalabyggð og Húnaþingi vestra
Opnir íbúafundir voru haldnir í Dalabyggð og Húnaþingi vestra í liðinni viku þar sem fram fór kynning á vinnu sameiningarnefndar og vinnustofur þar sem þeir sem sóttu fundina gátu komið sínum hugmyndum að og haft áhrif á mótun stjórnsýslu í nýju sveitarfélagi. Enn á að sjálfsögðu eftir að klára að vinna úr hugmyndum íbúa og að kjósa um sameininguna. Að sögn Unnar Valborgar Hilmarsdóttur, sveitarstjóra Húnaþings vestra, voru fundirnir vel sóttir og umræður fjörugar á þeim báðum. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir Unni.Meira