Halldór og Hildur slá íþróttavöllinn á Hofsósi
Gerður hefur verið samningur við Halldór Gunnlaugsson og Hildi Magnúsdóttur rekstraraðila þriggja tjaldsvæða í Skagafirði um slátt á íþróttavellinum á Hofsósi. Umsjónarmaður íþróttamannvirkja sér um merkingar og aðra umhirðu á svæðinu.
Frístundstjóri kynnti þetta ásamt á fundi félags og tómstundarnefndar Skagafjarðar á þriðjudag.