Hauganesbardagi í túninu heima
Sigurður Hanesn hefur hefur sviðsett mannskæðasta bardaga Íslandssögunnar sem lýst er í Sturlungu, Haugsnesbardaga sem háður var 19.apríl 1246. Sigurður sótti grjót á gröfunni sinni í nágrennið, 200 kílóa grjóthnullunga, einn fyrir hvern mann sem tók þátt í bardaganum.
Sigurður segir frá bardaganum í myndbroti á vef Sögueyjunnar Íslands. Myndbrotið má sjá hér