Hestaíþróttamót UMSS haldið í dag
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
03.06.2012
kl. 09.11
UMSS heldur opið hestaíþróttamót á Vindheimamelum í dag sunnudaginn 3. júní og hefst mótið kl.15.00. Keppt verður í fimmgangi F1 og tölti T1, gæðingaskeiði og 100m skeiði. Mótið er gilt úrtökumót fyrir töltkeppni á LM og fyrir Íslandsmót sem haldið verður á Vindheimamelum 18-22 júlí.
Rásröð er eftirfarandi:
| Tölt | ||
| 1. | Egill Þórarinnsson | Fífill frá Minni-Reykjum |
| 2. | Guðrún Hanna Kristjánsdóttir | Töffari frá Hlíð |
| 3. | Erlingur Ingvarsson | Þerna frá Hlíðarenda |
| 4. | Líney María Hjálmarsdóttir | Sprunga frá Bringu |
| 5. | Guðmundur Þór Elíasson | Rauðka frá Tóftum |
| 6. | Mette Mannseth | Háttur frá Þúfum |
| 7. | Christina Mai | Ölur frá Þingeyrum |
| 8. | Ólafur Magnússon | Gáski frá Sveinsstöðum |
| 9. | Anna Rebecka Wohlert | Gramur frá Gunnarsholti |
| 10. | Þórarinn Eymundsson | Taktur frá Varmalæk |
| 11. | Helga Rún Jóhannsdóttir | Oddviti frá Bessastöðum |
| 12. | Barbara Wenzl | Dalur frá Háleggsstöðum |
| 13. | Egill Þórarinnsson | Andri frá Vatnsleysu |
| 14. | Fanney Dögg Indriðadóttir | Grettir frá Grafarkoti |
| 15. | Guðmundur Þór Elíasson | Fáni frá Lækjardal |
| 16. | Mette Mannseth | Lukka frá Kálfsstöðum |
| 17. | Líney María Hjálmarsdóttir | Vökull frá Hólabrekku |
| 18. | Erlingur Ingvarsson | Skrugga frá Kýrholti |
| Fimmgangur | ||
| 1. | Líney María Hjálmarsdóttir | Villandi frá Feti |
| 2. | Sæmundur Þ Sæmundsson | Þyrill frá Djúpadal |
| 3. | Mette Mannseth | Háttur frá Þúfum |
| 4. | Þórdís Anna Gylfadóttir | Kylja frá Hólum |
| 5. | Katharina Teschler | Skekkja frá Laugarmýri |
| 6. | Arndís B Brynjólfsdóttir | Syrpa frá Vatnsleysu |
| 7. | Helga Thoroddsen | Von frá Kópavogi |
| 8. | Elvar Einarsson | Laufi frá Syðra-Skörðugili |
| 9. | Jóhann Magnússon | Frabin frá Fornusöndum |
| 10. | Líney María Hjálmarsdóttir | Gola frá Ólafsfirði |
| 11. | Barbara Wenzl | Seyðir frá Hafsteinsstöðum |
| 12. | Christina Mai | Vökull frá Sæfelli |
| 100m Skeið | ||
| 1. | Elvar Einarsson | Hrappur frá Sauðárkróki |
| 2. | Guðmar Freyr Magnússon | Fjölnir frá Sjávarborg |
| 3. | Anna Rebecka Wohlert | Vísa frá Halakoti |
| 4. | Þórdís Anna Gylfadóttir | Drift frá Hólum |
| 5. | Sölvi Sigurðarson | Steinn frá Bakkakoti |
| 6. | Elvar Einarsson | Blævar frá Stóru-Gröf-ytri |
| 7. | Þórarinn Eymundsson | Bragur frá Bjarnastöðum |
| 8. | Jóhann Magnússon | Hvirfill frá Bessastöðum |
| 9. | Guðmundur Elíasson | Lúkas frá Stóru-Ásgeirsá |
| 10. | Christina Mai | Vökull frá Sæfelli |
| 11. | Elvar Einarsson | Vafi frá Ytra-Skörðugili |
| Gæðingaskeið | ||
| 1. | Elvar Einarsson | Blævar frá Stóru-Gröf-ytri |
| 2. | Sæmundur Þ Sæmundsson | Þyrill frá Djúpadal |
| 3. | Líney María Hjálmarsdóttir | Gola frá Ólafsfirði |
| 4. | Anna Rebecka Wohlert | Vísa frá Halakoti |
| 5. | Þórdís Anna Gylfadóttir | Drift frá Hólum |
| 6. | Hanna María Lindmark | Nikulás frá Langholtsparti |
| 7. | Sölvi Sigurðarson | Steinn frá Bakkakoti |
| 8. | Guðmundur Elíasson | Lúkas frá Stóru-Ásgeirsá |
| 9. | Elvar Einarsson | Vafi frá Ytra-Skörðugili |
