Hofsóskirkja 50 ára

 

50 ára vígsluafmæli Hofsóskirkju verður minnst með hátíðarmessu sunnudaginn 29. ágúst klukkan 14:00.  Mun biskup Íslands herra Karl Sigurbjörnsson predika en þeir Gunnar Jóhannesson og jón Aðalsteinn Baldvinsson munu þjóna fyrir altari.

Að messu lokinni verður boðið til kaffisamsætis í Höfðaborg.

Fleiri fréttir