Hólar verði sjálfseignarstofnun

Háskólinn á Hólum í Hjaltadal.

Hólaskóli mun verða sjálfseignarstofnun, fá aukið fé á fjárlögum auk þess að fá leiðréttingu vegna mismunar á rekstrarkostnaði og rekstrarframlögum undangenginna ára.  Er þetta samkvæmt tillögum Hólanendar sem nú liggja í menntamálaráðuneytinu og með þeim fyrirvörum á að tillögur nefndarinnar nái fram að ganga Tillögurnar hafa ekki verið birtar en munu samkvæmt heimildum vefsins verða lagðar fyrir fjárlaganefnd alþingis og í framhaldinu í frumvarp um aukafjárlög.

Fleiri fréttir