Hrútleiðinlegir tónleikar annað kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
05.10.2012
kl. 13.45
Hvanndalsbræður hefja 10 ára afmælistónleikaröð sína „Hrútleiðinlegir í 10 ár“ í Miðgarði Skagafirði á morgun eða laugardagskvöldið 6. október og hefjast tónleikarnir kl 22.00 . Farið verður yfir sögu bandsins í máli , myndum og smá spileríi... Gott að rifja upp eitt gott og hrútleiðinlegt lag með þeim köppum.
Miðasala er á midi.is og við inngang
http://www.youtube.com/watch?v=0hBB3jGblck
