Hundar í óskilum
Tveir hundar er voru að skoða heiminn í dag lausir og glaðlegir voru fangaðir við leikskólann Furukot á Sauðárkróki. Eru nú í góðu yfirlæti í áhaldahúsi bæjarins.
Eigendur hundanna geta nálgast hundana í áhaldahúsinu eða hringt í Gunnar Pétursson í síma 894 7466.