Jólaljósin tendruð á Sauðárkróki - Feykir-TV
Síðastliðinn laugardag voru jólaljósin tendruð á Kirkjutorginu á Sauðárkróki. Margt var um manninn að venju og kíktu jólasveinarnir í heimsókn. Einnig var mikið að gerast í nágrenninu og mikil jólastemning og gleði ríkti í bænum. Feykir-TV fór á svæðið og tók upp nokkur augnablik.
http://www.youtube.com/watch?v=NVVvhFvCwY0&feature=youtu.be