Jón Gestur í valinu um iðnaðarmann ársins

Fram kemur á visir.is að Jón Gestur Atlason sé einn af átta sem valdir voru af dómnefnd í úrslit iðnaðarmanns ársins 2022 á X977 í samstarfi við Sindra.

Tommi Steindórs heimsótti Nonna og sjá má viðtalið hér.

Við hvetjum að sjálfsögðu alla til að leggja honum lið og kjósa hann.

Fleiri fréttir