Kynningarfundi á Vaxtarsamningi Norðurlands vestra frestað vegna veðurs
Kynningarfundi á Vaxtarsamningi Norðurlands vestra, sem fyrirhugað var að halda í dag kl. 18:00 að Gauksmýri, er frestað vegna veðurs, færðar og veðurútlits.
Áætlað er að halda fundinn að Gauksmýri, þriðjudaginn 31. janúar nk. kl. 12:00.
/Fréttatilkynning
