Landsbanki fækkar starfsmönnum á Sauðárkrók

EInn missti vinnuna í útibúi Landsbankans á Sauðárkróki um síðustu mánaðarmót.

Um sérfræðistarf var að ræða og var uppsögnin var liður í samdráttaraðgerðum bankans.

Fleiri fréttir