Linda Þórdís tekin til starfa
feykir.is
Skagafjörður
13.05.2014
kl. 09.50
Feykir er kominn með liðsauka í dag. Við bjóðum Lindu Þórdísi Róbertsdóttur, í 10. bekk Árskóla á Sauðárkróki, velkomna til starfa en hún verður í starfskynningu hjá Feyki og Nýprent í dag.
Hér má sjá hana vinna hörðum höndum og skrifa spurningu vikunnar fyrir næsta tölublað Feykis.