Lögregla leitaði fíkniefna

Lögreglan á Sauðárkróki gerði tvær húsleitir með fíkniefnahundi um helgina. Var annars vegar um að ræða heimavist Fjölbrautaskólans og hins vegar hús niðri í bæ. Á hvorugum staðnum fundust fíkniefni.

Þá voru þrír teknir fyrir hraðakstur um helgina, 1 fyrirölvunarakstur og 1 fyrir fíkniefnaakstur.

Fleiri fréttir