Lokað í sundlauginni í Varmahlíð

 

Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð í dag á morgun og miðvikudag vegna hreinsunar daga í lauginni.

Sundlaugin opnar aftur fimmtudaginn 26.ágúst, með breyttum opnunartíma.

Mánudaga kl. 14-21.30

Þriðjudaga kl. 15-21.30

Miðvikudaga kl. 14-21.30

Fimmtudaga kl. 15-21.30

Föstudaga, lokað

Laugardaga og Sunnudaga kl. 10-15.00

Fleiri fréttir